„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“
Brasserie Kársnes
Breyttur opnunartími
Verðum með opið öll kvöld frá og með 13.janúar
Verðum með opið í hádeginu fimmtudaga - sunnudags þar sem við bjóðum upp á glæsilegan hádegisseðill með brunch ívafi
Food & Fun
Matarævintýri
CANAPÉ/ Lystauki
Arctic Char caviar with soft bread & sour cream
Bleikju kavíar með mjúku brauði & sýrðum rjóma
***
MENU/ Matseðill
Arctic char, lobster head XO & fenneldill juice
Bleikja frá Haukamýri, humar haus XO & fennel dill djús
***
Grilled potato flatbread with clam cream & potato butter crëme
Grillað kartöflu flatbrauð með kúskels rjóma & kartöflu smjörkremi
***
Icelandic Lamb, onion & aromatic lamb broth
Íslenskt Lamb, laukur & kryddað lambasoð
***
Local apple, Earl Grey-ice cream & organic buckwheat honey
Epli, Earl Gray rjómaís & organic buckwheat hunang frá Finnland