top of page

Einkaherbergi
Brasserie Kársnes

Við erum með fallegt einkaherbergi í kjallaranum hjá okkur hérna á Brasserie Kársnes.

 

  • Herbergið rúmar 12-14 manns

  • það er 65“ sjónvarp sem er hægt að nota fyrir fundi eða horfa á viðburði.

  • Það er Wifi tenging í rýminu.

 

Við bjóðum upp á að leigja herbergið í heilan eða hálfan dag.

 

  • 10.000 kr fyrir hálfan dag

  • 20.000 kr fyrir heilan dag

Veitingar

 

Hádegi

  • Morgunhressing & einn réttur af hádegisseðli 6.500 kr á mann

  • Morgunhressing , einn réttur af hádegisseðli & síðdegis kaffiveitingar 8.500 kr á mann

Kvöld

Herbergið hentar mjög vel fyrir lítil party 4-14 manns. Afmæli, fyrirtækja viðburði, íþróttaviðburði eða hina ýmsu fundi. Við erum með matseðill sem hægt er að panta af, en við mælum með að fólk panti veitingar fyrirfram, þá gengur þjónustan hraðar og betur fyrir sig.

 

Endilega sendið okkur fyrirspurn hvað þið eruð að spá og við gerum viðburðinn eftirminnilegan fyrir ykkur.

 

Brasserie Kársnes

517-2020

Borða-Njóta-Drekka

bottom of page