„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“

Brasserie Kársnes
Jólin eru byrjuð á Brasserie Kársnes
Endilega bókið borð & prófið jólaseðilinn hjá okkur
Frá 11:30 - 14:00 þriðjudaga - föstudaga
28. - 30. nóvember

Forréttir
-
Rótargrænmetissúpa með grilluðu súrdeigsbrauði- 1850kr
-
Rauðbeðu, peru & klettasalat með kasjúhnetum & hnetudressingu - - 2350kr
-
Villibráða pate með rauðlaukssultu & klettasalati - 2350kr
Aðalréttir
-
Kalkúnabringa með sætum kartöflum, kremuðum maís, portobello & sveppasósu- 3350kr
-
Djúpsteikt rauðspretta á rúgbrauði með remúlaði, súru gúrkum & steiktum lauk- - 3250kr
-
Búddaskál með klettasalati, avacado, tómötum, mango, jarðaberjum, falafel & hnetu-chilisósu - 2650kr
-
Smörrebrauð: Súrdeigsbrauð með purusteik, rauðkáli & piparrótar majó -- 2750kr
Desert
-
Súkkulaðikaka með vanilluís 1750kr
-
Volg eplakaka með vanilluís 1750kr
Street food
-
Grillaður helvítis hamborgari 140gr, Ostur, trufflu majó rauðlaukssulta & franskar - 3350kr
Kanna með uppáhelltu kaffi 650kr