„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“
Brasserie Kársnes
Breyttur opnunartími
Verðum með opið öll kvöld frá og með 13.janúar
Verðum með opið í hádeginu fimmtudaga - sunnudags þar sem við bjóðum upp á glæsilegan hádegisseðill með brunch ívafi
Brunch hádegisseðill - sjá einnig úrval undir Brunch flipa í stiku Frá 11:30 - 14:00 Fimmtudaga - Sunnudags
Forréttir - 2.950kr
-
Rjómalöguð humarsúpa ( Humarhalar, hvítsúkkulaðirjómi & foccasia)
-
Grafin Bleikja frá Haukamýri (Sítrus-dill grafin bleikja, gúrkubolli, crispy whasabi, jarðskokkamauk & hvítvínssósa)
Aðalréttir
-
Búdda Skál (Falafel, avocado, tómatar, mangó, klettasalt & hnetu-chilli dressing) 3.590kr
-
Fiskur dagsins 3.690kr
-
Steik dagsins 4.550kr
-
Nauta Rib eye steik 300gr ( Kryddsmjör & franskar) 6.990kr
Street food
-
Grillaður Helvítis Hamborgari 140gr ( Ostur, rauðlaukssulta, klettasalat, trufflumajó & franskar) 3.450kr
-
DJ Kjúklingur "korean Style" (Djúpsteikt kjúklingalæri á vöfflu, kimchi, chillimajó, vorlaukur & franskar) 3.650kr
Desert - 1.990kr
-
Bökuð Ostakaka ( Vanillu ostakaka, bláberja hungang & Bláberjasorbet)
-
Amerískar Pönnukökur ( Jarðaber, karamella & vanilluís)
-
Creme brulee ( Hindber & kerfill)
Barnaseðill - 1.490kr
-
Ostborgari ( Með frönskum)
-
Steiktur Steinbítur ( Með smælki kartöflum)
-
Pönnukökur ( Beikon & egg)
Kanna með uppáhelltu kaffi 650kr