Matseðill
Street food
Grillaður helvítis hamborgari 140 gr
Ostur, rauðlaukssulta, franskar & trufflumajó
3.550 kr
Grilluð Grísasíða með jólaglaze á vöfflu
Rauðkáls slaw, pikklaðar gúrkur, franskar & rauðbeðu majó
3.950 kr
Barnamatseðill
Ostborgari
Með frönskum
1.790 kr
Grillað súrdeigsbrauð
Með serrano skinku & osti
1.790 kr
Þetta sæta
Súkkulaði Gyðja
Vanilluís, jarðaber & karamella
2.350 kr
Sticky Christmas Pudding
Ávaxtakaka, púðursykurs karamella & kaffiís
2.350 kr
Crème Brûlée
Hindber & kerfill
2.350 kr
"Ris ala mande" Ostakaka
Piparkökur, kirsuberjasorbet & kirsuber
2.350 kr
Matarferð um Kársnesið

Steiktur steinbítur
Með smælki kartöflum
1.790 kr
Andalæri
Franskar & brún sósa
1.950 kr
Jólaskálin vegan
Vanilluís, súkkulaðiís, kirsuberjasorbet, marens, karamella, piparkökur & jarðaber
1.950 kr
Forréttir
Risotto Bollur „Arancini“ Vegan
Pestó & tómat-hvítlaukssósa
3.550 kr
Rjómalöguð Humarsúpa
Humarhalar, hvítsúkkulaði rjómi & focaccia
1/2 3.450 kr 1/1 4.150 kr
Nauta „Carpaccio“
Granatepli, kasjúhnetur, parmesan,
pestó & trufflumajó
3.550 kr
Gratíneruð Hörpuskel
Hörpuskel, kryddsmjör, chili raspur
3.550 kr
Reyktur & Grafinn lax
Rúgbrauðs krumble, eggjakrem & grillað brauð
3.550 kr
Réttir til að deila
Jólaplattinn
Sinnepssíld, Jólasíld, reyktur & grafinn lax, villibráðapaté, grafin gæs, djöflaegg með reyktum makríl, gráðostur & rifsber
4.950 kr
Íslenskir Ostar
Auður, Tindur, Gráðostur, Feykir, grillaður halloumi, tómat-papriku sulta & crispy kex
4.550 kr
Brauð Diskur
Grillað súrdeigsbrauð & þeytt smjör
1.150 kr
Aðalréttir
Nautalund
Hunangsristuð gullrót, portobello sveppur, brasserie Kartöflur & rauðvínssósa
200gr 8.550 kr 300gr 9.550kr
Reyktur Lambaskanki
Rófur, rauðbeður, malt pikklaðar gulrætur, kartöflumauk & rauðvínssósa
6.950 kr
Andalæri Confit " Orange"
Kartöflumauk & appelsínusósa
5.950 kr
"New York Strip" Steik 300gr
Nautahryggsteik, brasserie Kartöflum & chimichurri. Þetta er UMI Black Angus steik frá Suður - Ameríku sem er 200 daga kornalið
9.950 kr
Foie Gras „Terrine“ Classic
Brioche, fíkjur
4.950 kr

Bakaður Gullostur
Truffluhunang, kasjúhnetur, döðlur & grillað súrdeigsbrauð
2.850 kr
Franskar
Basil pestó, aioli & parmesan
2.350 kr
Steiktar Smælki kartöflur
Aioli & kryddjurtir
1.250 kr
Risotto Bollur „Arancini“
Mozzarella, Pestó & tómat-hvítlaukssósa
3.550 kr

Grillaður steinbítur
Chimichurri, möndlur, aioli & smælki
5.150 kr
Bakaður Saltfiskur
Ólívur, möndlur, parmesan, smælki & tómatlauksósa
5.150 kr
Fiskur dagsins
4.950 kr
Innbökuð Linsubaunasteik "Wellington" Vegan
Brasserie Kartöflur & Sveppasósa
4.950 kr


