„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“
Brasserie Kársnes
Breyttur opnunartími
Verðum með opið öll kvöld frá og með 13.janúar
Verðum með opið í hádeginu fimmtudaga - sunnudags þar sem við bjóðum upp á glæsilegan hádegisseðill með brunch ívafi
Hádegin
Frá 11:30 - 14:00 þriðjudaga - föstudaga
23. maí - 2. júní
Forréttir
-
Rjómalöguð sætkartöflu & hnetusúpa með grilluðu súrdeigsbrauði - 1550kr
-
Lakkrís grafin gæsabringa með aioli, kletta & appelsínusalati 1990kr
-
Pulled pork á naan brauði með slaw & trufflumajó 1990kr
Aðalréttir
-
Grillað hunangs kjúklingalæri með hrísgrjónum, sætum kartöflum, bökuðum rauðlauk & jógúrt sósu 3150kr
-
Steiktur Hlýri með kartöflumauki, hvítvínssósu & brokkolíni - 2990kr
-
Búddaskál með avacado, tómötum, mango, jarðaberjum, falafel & hnetu-chilisósu - 2550kr
-
Ceasarrio brauð með frönskum: Grillað súrdeigsbrauð, roast beef, steiktum lauk, remúlaði & súrum gúrkum 2450kr
Desert
-
Eplakaramellu kaka með vanilluís 1550kr
-
Pecan pie með vanilluís 1550kr
Street food
-
Grillaður helvítis hamborgari 140gr, Ostur, rauðlaukssulta, franskar & trufflu majó (Grilled hamburger with Cheese, onion jam, fries & truffle mayo) - 3150kr
Kanna með uppáhelltu kaffi 650kr