top of page

Jólakassinn

Brasserie Kársnes hefur ákveðið að bjóða upp á jólakassa í ár með sérvöldu lostæti frá teyminu okkar.

Þetta er sannkallaður sælkerakassi  tilvalinn í deila með einhverjum skemmtilegum um jólin.

                           Pantið í gegnum: info@brasseriekarsnes.is

968CAA4A-0ED5-4CA7-9850-B4E97AC0EA8D (1).heic
9AC44C7D-BAEF-480F-B1A9-EB250970DDB4 (1)_edited.jpg
9AC44C7D-BAEF-480F-B1A9-EB250970DDB4 (1).heic
968CAA4A-0ED5-4CA7-9850-B4E97AC0EA8D (1).heic

Innihald

Laxá rauðvínsflaska
Reyktur lax
Grafinn lax
Graflaxsósa
Grafið ærfille
Villibráðar lifrarfrauð
Jóla síldinn okkar Brasserie Kársnes
Rauðlaukssulta
Gullostur
Crisp bread kex

Aðeins 19.900kr

bottom of page