„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“
Brasserie Kársnes
Breyttur opnunartími
Verðum með opið öll kvöld frá og með 13.janúar
Verðum með opið í hádeginu fimmtudaga - sunnudags þar sem við bjóðum upp á glæsilegan hádegisseðill með brunch ívafi
Jólakassinn
Brasserie Kársnes hefur ákveðið að bjóða upp á jólakassa í ár með sérvöldu lostæti frá teyminu okkar.
Þetta er sannkallaður sælkerakassi tilvalinn í deila með einhverjum skemmtilegum um jólin.
Pantið í gegnum: info@brasseriekarsnes.is
Innihald
Laxá rauðvínsflaska
Reyktur lax
Grafinn lax
Graflaxsósa
Grafið ærfille
Villibráðar lifrarfrauð
Jóla síldinn okkar Brasserie Kársnes
Rauðlaukssulta
Gullostur
Crisp bread kex
Aðeins 19.900kr