top of page
„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“
Brasserie Kársnes
Jólabrunch/hlaðborð
Alla föstudaga í desember
Teymið okkar
Við erum samstillt teymi sem leggjum okkur fram við að bjóða upp á framúrskarandi mat úr gæða hráefnum. Maturinn er eldaður af ástríðu og borinn fram með bros á vör.
bottom of page